Skráning í gagnagrunn MÖGNUM

Hjá ráðningarstofum eru alls ekki öll störf auglýst. Til að auka möguleikana á að vita að draumastarfið er laust eru einstaklingar hvattir til að skrá sig í gagnagrunn Mögnum.

Mælt er með því að gefa sér tíma og næði til að fylla út skráningu og vinna viðeigandi fylgigögn - það eykur líkur á árangri.

Skráning í gagnagrunn kostar ekkert.

Fullum trúnaði er heitið og verklag og vinnuferlar eru í samræmi við persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.



SKRIFSTOFUSTJÓRI

Fjallabyggð auglýsir eftir drífandi leiðtoga í starf skrifstofustjóra sem er jafnframt sviðsstjóri fjármála – og stjórnsýslusviðs.

Starfið er fjölbreytt og krefst góðrar færni og reynslu á ýmsum sviðum.

Umsóknarfrestur er til og með 4. apríl 2025


SVIÐSSTJÓRI VELFERÐARSVIÐS

Fjallabyggð auglýsir eftir drífandi leiðtoga í nýtt starf sviðsstjóra velferðarsviðs.

Á sviðinu eru tvær megin deildir; félagsmáladeild og fræðslu – og frístundadeild. Deildarstjórar þeirra deilda starfa undir nýjum sviðsstjóra

Umsóknarfrestur er til og með 4. apríl 2025


BÓKHALD

SG Hús leitar að öflugum aðila í fjölbreytt bókhalds og skrifstofustarf.

Umsóknarfrestur er til og með 30. mars 2025


VERKEFNASTJÓRI Í MARKAÐSTEYMI

Markaðsstofa Suðurlands leitar að metnaðarfullum og drífandi aðila til að vinna að markaðsmálum áfangastaðarins Suðurlands í samræmi við stefnu.

Viðkomandi kemur að fjölmörgum og krefjandi verkefnum og verður hluti af skemmtilegum vinnustað. Starfið krefst ferðalaga um starfssvæðið og býður upp á sveigjanlegan vinnutíma.

Umsóknarfrestur er til og með 26. mars 2025


VERKEFNASTJÓRI VEITNA

Þingeyjarsveit óskar eftir að ráða öflugan og framsækinn einstakling í starf verkefnastjóra veitna

Um er að ræða 100% starfshlutfall. Starfið heyrir undir umhverfis- og framkvæmdasvið og er tímabundið til tveggja ára, með möguleika á framlengingu.

Umsóknarfrestur er til og með 7. apríl 2025


FRAMKVÆMDARSTJÓRI

Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. 

Leitað er eftir öflugum einstaklingi sem er tilbúinn að takast á við fjölbreytt og krefjandi starf. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfsstöð er á móttökustöð Sorpstöðvarinnar á Strönd.

Umsóknarfrestur til og með 19. mars 2025

Úrvinnsla hafin


FÉLAGSRÁÐGJAFI

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi aðila í nýtt starf Félagsráðgjafa. Félagsráðgjafi mun starfa 70% hjá grunnskólum í Dalvíkurbyggð og sameiginlega 30% á fræðslu – og menningarsviði og félagsmálasviði.

Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar 2025

Úrvinnsla hafin


FORSTÖÐUMAÐUR FRAMKVÆMDA

Veitu- og framkvæmdasvið sveitarfélagsins Skagafjarðar óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling í starf forstöðumanns framkvæmda. 

Um nýtt starf er að ræða sem heyrir beint undir sviðsstjóra veitu- og framkvæmdasviðs. 

Um 100% starf er að ræða og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Umsóknarfrestur er til og með 17. mars 2025

Ferli lokið



TÆKNIMAÐUR MEÐ REYNSLU

atNorth stækkar á Akureyri og leitar að tæknimanni með reynslu til starfa í gagnaver sitt.

Þetta starf er ráðning til framtíðar og fullt stöðugildi. Starfið hentar öllum kynjum.

Umsóknarfrestur er til og með 17. febrúar 2025

Ferli lokið


TÆKNIMAÐUR SEM VILL LÆRA

atNorth stækkar á Akureyri og leitar að á tæknimanni til starfa í gagnaver sitt.

Þetta starf er ráðning til framtíðar og fullt stöðugildi. Starfið hentar öllum kynjum.

Umsóknarfrestur er til og með 17. febrúar 2025

Ferli lokið


VERKEFNASTJÓRI FRAMKVÆMDARSVIÐS

AtNorth stækkar á Akureyri og leitar  að reyndum verkefnastjóra til að ganga til liðs við teymið sitt.

Þetta starf er ráðning til framtíðar og fullt stöugildi. Starfið hentar öllum kynjum.

Umsóknarfrestur er til og með 17. febrúar 2025

Ferli lokið


ÞJÓNUSTUSTJÓRI

atNorth stækkar á Akureyri og leitar að árangursmiðuðum þjónustustjóra fyrir gagnaverið sitt til að tryggja farsælar innleiðingar nýrra viðskiptavina og ánægjulega upplifun af þjónustu atNorth.

Þetta starf er ráðning til framtíðar og fullt stöðugildi. Starfið hentar öllum kynjum.

Umsóknarfrestur er til og með 17. febrúar 2025

Ferli lokið


LÁGSPENNTUR RAFVIRKI

atNorth stækkar á Akureyri og leitar að lágspenntum rafvirkjum í teymið sitt. 

Þessi störf eru ráðningar til framtíðar og fullt stöðugildi. Störfin henta öllum kynjum.

Umsóknarfrestur er til og með 17. febrúar 2025

Ferli lokið


VÉLSTJÓRI/ VÉLVIRKI/ FLUGVIRKI

atNorth stækkar á Akureyri og leitar að svölum vélvirkjum, vélstjórum eða flugvirkjum sem kunna að kæla í teymið sitt.

Þetta starf er ráðning til framtíðar og fullt stöðugildi. Starfið hentar öllum kynjum.

Umsóknarfrestur er til og með 17. febrúar 2025

Ferli lokið


HÁSPENNTUR RAFVIRKI

atNorth stækkar á Akureyri og leitar að háspenntum rafvirkja í teymið í teymið sitt.

Þetta starf er ráðning til framtíðar og fullt stöðugildi. Starfið hentar öllum kynjum.

Umsóknarfrestur er til og með 17. febrúar 2025

Ferli lokið


RAFMAGNSTÆKNIFRÆÐINGUR

atNorth stækkar á Akureyri og leitar að rafmagnstæknifræðingi í rekstrar- og viðhaldsteymi sitt.

Þetta starf er ráðning til framtíðar og fullt stöðugildi. Starfið hentar öllum kynjum.

Umsóknarfrestur er til og með 17. febrúar 2025

Ferli lokið


SÉRFRÆÐINGUR Í MANNAUÐS- OG KJARAMÁLUM

Dalvíkurbyggð leitar að metnaðarfullum og jákvæðum einstaklingi sem er tilbúinn að takast á við fjölbreytt og krefjandi starf sérfræðings í mannauðs- og kjaramálum á fjármála- og stjórnsýslusviði.

Starfshlutfall er 100%. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Umsóknarfrestur er til og með 17. febrúar 2025

Ferli lokið


UPPLÝSINGAFULLTRÚI

Dalvíkurbyggð leitar að öflugum og jákvæðum einstaklingi til að takast á við fjölbreytt og lifandi starf upplýsingafulltrúa á fjármála- og stjórnsýslusviði. 

Starfshlutfall er 100% og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Umsóknarfrestur er til og með 17. febrúar 2025

Ferli lokið


VEITUSTARFSMAÐUR

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða til sín öflugan einstakling til starfa hjá veitum sveitarfélagsins. Veitur Dalvíkurbyggðar eru Fráveita, Hitaveita og Vatnsveita. Næsti yfirmaður er veitustjóri Dalvíkurbyggðar. 

Starfshlutfall er 100% og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Umsóknarfrestur er til og með 19. febrúar 2025

Úrvinnsla hafin


NÆTURVÖRÐUR

Heimavist MA og VMA leitar að næturverði til að slást í góðan hóp starfsmanna og starfa í lifandi umhverfi.

Umsóknarfrestur er til og með 31. janúar 2025

Ferli lokið


LEIKSKÓLASTJÓRI

Svalbarðsstrandarhreppur óskar eftir að ráða leikskólastjóra í leikskólann Álfaborg

Um fullt starf er að ræða og æskilegt ef viðkomandi getur hafið störf sem fyrst.

Umsóknarfrestur til og með 28. janúar 2025

Ferli lokið


BÓKARI

Samherji óskar eftir að ráða öflugan starfsmann til að ganga til liðs við fjármálasvið félagsins á Akureyri.

Fjármálasvið Samherja sér um bókhald félagsins og dótturfélaga þess.

Umsóknarfrestur til og með 31. janúar 2025

Ferli lokið


FRAMKVÆMDASTJÓRI

Mannauðssjóðurinn Hekla auglýsir eftir framkvæmdastjóra.

Um nýtt starf er að ræða sem felur í sér  spennandi tækifæri fyrir metnaðarfullan einstakling til að móta nýtt starf í fjölbreyttu starfsumhverfi.

Umsóknarfrestur til og með 20. janúar 2025

Ferli lokið


SKIPULAGSFULLTRÚI

Þingeyjarsveit auglýsir eftir skipulagsfulltrúa.

Um er að ræða 100% starf með möguleika á minna starfshlutfalli.

Leitað er að drífandi einstaklingi sem hefur metnað og drifkraft til að halda áfram að þróa starfið og skipulagsmál sveitarfélagsins.

Umsóknarfrestur til og með 20. janúar 2025

Ferli lokið


SVIÐSSTJÓRI

Fjallabyggð óskar eftir öflugum aðila í starf sviðsstjóra skipulags- og framkvæmdasviðs.

Undir sviðið falla meðal annars byggingarmál, eignaumsjón, lóða- og skipulagsmál, framkvæmdir, þjónustudeild, veitur og umhverfismál.

Ferli lokið


VÉLAHÖNNUÐUR

Vélfag á Akureyri leitar að skapandi og metnaðarfullum vélahönnuði.

Starfsstöðvar fyrirtækisins eru bæði á Akureyri og á höfuðborgarsvæðinu, staðsetning starfsins getur verið á þeirri starfsstöð sem helst hentar viðkomandi. 

Starfshlutfall er 100%

Ferli lokið


SVÆÐISSTJÓRI

BYKO auglýsir eftir svæðisstjóra fagaðila í verslun BYKO á Akureyri.

Leitum að öflugum, hressum og duglegum leiðtoga til að vera í liði með þeim frábæra hópi fólks sem vinnur í BYKO AKUREYRI.

Ef þú ert framsækinn og faglegur einstaklingur með gleðina í fyrirrúmi þá erum við að leita að þér.

Ferli lokið


VERKEFNASTJÓRI FARSÆLDAR

SSNV, samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra auglýsa laust til umsóknar nýtt starf verkefnastjóra í málefnum farsældar á Norðurlandi vestra.

Um er að ræða starf til tveggja ára sem ætlað er að vinna að markmiðum samnings SSNV við ráðuneyti mennta- og barnamála.

Við lofum góðu starfsumhverfi og sveigjanlegum vinnutíma.

Ferli lokið


VERSLUNARSTJÓRI

DÚKA Glerártorgi óskar eftir að ráða verslunarstjóra

Umsóknarfrestur til og með 11. nóvember

Ferli lokið


VERKEFNASTJÓRI

Farskólinn leitar að öflugum og jákvæðum einstaklingi til að takast á við fjölbreytt og lifandi starfi verkefnastjóra.

Starfshlutfall er 100% og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Starfsstöð er á Sauðárkróki en viðkomandi mun vera á ferðinni um starfssvæði Farskólans á Norðurlandi vestra.

Ferli lokið


REKSTRARSTJÓRI

Grand þvottur ehf óskar eftir að ráða öflugan aðila í nýtt starf rekstrarstjóra á Akureyri. 

Hér er magnað tækifæri fyrir aðila sem vill taka þátt í að móta og þróa öflugan rekstur.

Umsóknarfrestur til og með 18. nóvember

Ferli lokið



VERSLUNARSTJÓRI

Flying Tiger á Íslandi leita að metnaðarfullum og áhugasömum aðila í starf verslunarstjóra í verslun þeirra á Akureyri.

Um fullt starf er að ræða og kostur ef viðkomandi gæti hafið störf sem fyrst.

Umsóknarfrestur til og með 24. október

Ferli lokið


FRAMKVÆMDASTJÓRI

Rekstrarfélagið Lundur ses óskar eftir að ráða framkvæmdarstjóra fyrir Heimavist MA og VMA.

Æskilegt er að nýr framkvæmdastjóri geti hafið störf sem fyrst.

Umsóknarfrestur til og með 24. október

Ferli lokið


MATRÁÐUR

Leikskólinn Hólmasól óskar eftir að ráða matráð í fjölbreytt og lifandi starf.

Umsóknarfrestur er til og með 22. október


Ferli lokið


VERKEFNASTJÓRI

Háskólafélag Suðurlands óskar eftir að ráða öflugan verkefnastjóra til starfa.

Um nýtt og spennandi verkefni er að ræða sem hefur það að markmiði að auka nýsköpun og uppbyggingu frumkvöðlaumhverfis á Suðurlandi. Ráðið er í starfið til tveggja ára með möguleika á framlengingu.

Umsóknarfrestur er til og með 9. október

Ferli lokið


FÉLAGSRÁÐGJAFI

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi aðila í nýtt starf Félagsráðgjafa. Félagsráðgjafi mun starfa 70% hjá grunnskólum í Dalvíkurbyggð og sameiginlega 30% á fræðslu – og menningarsviði og félagsmálasviði.

Umsóknarfrestur er til og með 16. október

Úrvinnsla hafin.


FJÁRMÁLASTJÓRI

Norlandair leitar að fjölhæfum aðila í starf fjármálastjóra.

Starfið er fjölbreytt og krefjandi í spennandi alþjóðlegu vinnuumhverfi.

Umsóknarfrestur er til og með 30. september 2024.

Ferli lokið


ÞJÓNUSTUFULLTRÚI

Sparisjóður Höfðhverfinga óskar eftir að ráða öflugan einstakling í fjölbreytt starf þjónustufulltrúa.

Starfið býður upp á margþætta möguleika á aðkomu að ferlum, ábyrgð og ákvarðanatöku í ýmsum verkefnum hjá öflugu fjármálafyrirtæki.

Umsóknarfrestur er til og með 24. september 2024.

Ferli lokið


UMSJÓNARMAÐUR VÖRUHÚSS

Vilt þú vera þátttakandi í nýsköpun og þróun með hópi fólks á heimsvísu sem hefur ástríðu fyrir vegferð TDK á Íslandi?

TDK Foil Iceland ehf óskar eftir öflugum aðila í starf umsjónarmanns vöruhúss.

Umsóknarfrestur er til og með 24. september 2024.

Ferli lokið


FJÖLBREYTT STARF Í VÖRUHÚSI

Vilt þú vera þátttakandi í nýsköpun og þróun með hópi fólks á heimsvísu sem hefur ástríðu fyrir vegferð TDK á Íslandi?

TDK Foil Iceland ehf óskar eftir öflugum aðila í fjölbreytt starf í vöruhúsi.

Umsóknarfrestur er til og með 24. september 2024.

Ferli lokið


SKRÁNINGAR Á LAGER

Vilt þú vera þátttakandi í nýsköpun og þróun með hópi fólks á heimsvísu sem hefur ástríðu fyrir vegferð TDK á Íslandi?

TDK Foil Iceland ehf óskar eftir öflugum aðila í starf við skráningar á lager.

Starfið er nýtt og spennandi tækifæri fyrir viðkomandi að koma að því að móta og þróa starfið. Um er að ræða ráðningu til 1 árs með góðum möguleika á áframhaldi.

Umsóknarfrestur er til og með 24. september 2024.

Ferli lokið


STARFSMAÐUR Á HEIMAVIST MA og VMA

Heimavist MA og VMA leitar að starfskrafti til að slást í góðan hóp starfsmanna og starfa í lifandi umhverfi.

Starfshlutfall er umsemjanlegt frá 30%- 100% eftir samkomulagi.

Starfstími heimavistar er yfir skólaárið frá ágúst fram í byrjun júní. Heimavistin er lokuð yfir jól- og áramót og einnig yfir páskahátíðina.

Umsóknarfrestur er til og með 18. september 2024.

Ferli lokið


LÖGFRÆÐINGUR

Laust er til umsóknar starf lögfræðings hjá Sveitarfélaginu Árborg.

Starfið heyrir undir sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs (bæjarritara).

Um er að ræða fjölbreytt og spennandi starf lögfræðings sem felur í sér ráðgjöf þvert á öll svið í ört stækkandi sveitarfélagi

Ferli lokið



VERKEFNASTJÓRI

Ekill ökuskóli leitar að öflugum og skipulögðum aðila í fjölbreytt starf verkefnastjóra. Starfið er nýtt og spennandi tækifæri fyrir viðkomandi að taka þátt í að móta og þróa starfið.

Ferli lokið

 

AÐSTOÐARLEIKSKÓLASTJÓRI

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi aðila í starf aðstoðarleikskólastjóra á Krílakot.

Leitað er að leiðtoga sem er tilbúinn að taka þátt í að stjórna og leiða gott faglegt starf leikskólans.

Ferli lokið

 

AÐALBÓKARI

Vélfag leitar að öflugum aðila í starf bókara til að vinna að spennandi verkefnum og uppbyggingu hjá öflugu og ört stækkandi fyrirtæki.

Starfið er á Akureyri og er starfshlutfall 100%.

Ferli lokið

SLÖKKVILIÐSSTJÓRI

Þingeyjarsveit leitar að drífandi og metnaðarfullum einstaklingi í starf slökkviliðsstjóra.

Leitað er að einstaklingi sem hefur frumkvæði og aðlögunarhæfni að síbreytilegum aðstæðum og fjölbreyttum verkefnum. Slökkviliðssjóri heyrir beint undir sveitarstjóra.

Í Slökkviliði Þingeyjarsveitar starfar öflugur hópur manna og rekur sveitarfélagið tvær slökkvistöðvar á Laugum og í Reykjahlíð.

Ferli lokið

 

REKSTRARSTJÓRI HAFNA

Hafnasjóður Norðurþings auglýsir 100% starf rekstrarstjóra hafna laust til umsóknar.

Rekstrarsstjóri hafna fer með daglega stjórn hafna Norðurþings. Hann er yfirmaður starfsmanna og hafnaþjónustu á öllum starfssvæðum Hafnasjóðs en sjóðurinn rekur þrjár hafnir, á Húsavík, Kópaskeri og Raufarhöfn. 

Umsóknarfrestur er til og með 11. ágúst 2024

Ferli lokið


HAFNARSTJÓRI

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða framsýnan, metnaðarfullan og drífandi aðila í starf hafnarstjóra. Hafnarstjóri ber ábyrgð á höfnunum á Dalvík, Árskógssandi og Hauganesi. 

Ferli lokið



LEIKSKÓLASTJÓRI

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi aðila sem leikskólastjóra á Krílakoti. Leitað er að faglegum og rekstrarlegum leiðtoga með mikinn metnað sem leggur áherslu á velferð og framfarir barna í góðu samstarfi við starfsfólk og foreldra, lausnamiðaður og hefur skýra framtíðarsýn um að viðhalda öflugu leikskólastarfi.

FERLI LOKIÐ



FRAMKVÆMDASTJÓRI

Langar þig í tækifæri til þess að vaxa með öflugu fyrirtæki og eignast hlutdeild í vegferð þess?

Mýsköpun – nýsköpunarfyrirtæki í þörungaræktun í Mývatnssveit óskar eftir aðila til að taka við starfi framkvæmdastjóra. 

Umsóknarfrestur er til og með 3. júlí 2024

Staða ferlis: Úrvinnsla hafin FERLI LOKIÐFRÍSTUNDAFULLTRÚI

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi aðila í nýtt starf Frístundafulltrúa. Frístundafulltrúi er einn af stjórnendum fræðslu – og menningarsviðs og er með mannaforráð. 

Umsóknarfrestur er til og með 5. júlí 2024


FERLI LOKIÐ


ÍÞRÓTTAFULLTRÚI

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi aðila í nýtt starf íþróttafulltrúa. Íþróttafulltrúi er einn af stjórnendum fræðslu – og menningarsviðs með mannaforráð. 

Umsóknarfrestur er til og með 5. júlí 2024

FERLI LOKIÐ

 


SÉRFRÆÐINGUR HJÁ HÆFNISETRI FERÐAÞJÓNUSTUNNAR

Hæfnisetur ferðaþjónustunnar leitar að hugmyndaríkum, skapandi og öflugum liðsfélaga í starf sérfræðings. Helstu verkefni eru meðal annars fræðslu- og kynningarheimsóknir til fyrirtækja. Hæfnisetrið er vistað hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA). Sjá nánar á www.hæfni.is

Umsóknarfrestur er til og með 28. júní 2024

FERLI LOKIÐ


SÉRFRÆÐINGUR Í FULLORÐINSFRÆÐSLU

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) ehf. leitar að öflugum og áhugasömum liðsfélaga í starf sérfræðings í fullorðinsfræðslu. Helstu verkefni eru á sviði námshönnunar og hæfnigreininga þar sem mikil þróun og fjölgun verkefna er framundan.

Umsóknarfrestur er til og með 28. júní 2024

FERLI LOKIÐ

BÓKHALD OG/EÐA LAUNAVINNSLA

Erum að leita að aðilum með reynslu og/eða þekkingu í bókhaldi og/eða launavinnslu fyrir nokkra viðskiptavini okkar.

Bæði er um að ræða framtíðarstörf sem og tímabundin verkefni.

Ef þú vilt vita meira viljum við gjarnan fá að sjá umsókn frá þér.

BLAÐAMAÐUR

Vefmiðillinn Akureyri.net leitar að reyndum, öflugum og hugmyndaríkum blaðamanni sem er tilbúinn að vera „oftast sólarmegin“ – óháð veðri og vindum.

 
 
 
 
 
 

SÖLUMAÐUR SÉRHÆFÐRAR VÖRU OG ÞJÓNUSTU

Olís óskar eftir að ráða áhugasaman og metnaðarfullan einstakling í starf sölumanns hjá útibúi félagsins á Akureyri. Starfið felur í sér sölu og þjónustu við viðskiptavini Olís á Norðurlandi. Næsti yfirmaður er útibússtjóri.

Staða ferlis: Lokið

 

FORSTÖÐUMAÐUR REKSTRAR OG INNKAUPA

Ertu sterk/ur í rekstri? Hefur þú áhuga á innkaupum, fjölbreyttum verkefnum og að vel sé farið með opinbert fé? Heilbrigðisstofnun Norðurlands leitar af kraftmiklum, útsjónarsömum og öflugum leiðtoga til að sinna starfi forstöðumanns rekstrar og innkaupa.

Staða ferlis: Úrvinnsla hafin

MANNAUÐSSÉRFRÆÐINGUR

Ertu peppari sem sérð lausnir í hverju horni? Langar þig að hafa áhrif á vinnustaðamenningu HSN og taka þátt í að þróa ferla og mannauðinn áfram? Mannauðssvið Heilbrigðisstofnunar Norðurlands óskar eftir að ráða drífandi og kraftmikinn leiðtoga sem brennur fyrir velferð og vexti starfsfólks.

Staða ferlis: Úrvinnsla hafin


FRAMKVÆMDASTJÓRI

Farskólinn óskar eftir að ráða öflugan og framsýnan leiðtoga til að sinna starfi framkvæmdastjóra.

Starfsstöð er á Sauðárkróki.

Staða ferlis: Úrvinnsla hafin

 

VERKEFNASTJÓRI

Fjölmenntar og færnieflingar fatlaðra

Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar leitar að öflugum verkefnastjóra í skipulag og utanumhald námskeiða og símenntunar í tengslum við nýtt verkefni við færnieflingu fólks með skerta starfsgetu.

Staða ferlis: Lokið

 

MANNAUÐSSTJÓRI

TDK leitar að öflugum og jákvæðum einstaklingi til að takast á við fjölbreytt starf mannauðsstjóra.

Framundan eru spennandi og krefjandi verkefni á vegferð TDK við að efla og styrkja mannauðsmál fyrirtækisins.

Umsóknarfrestur er til og með 21. maí 2024

Staða ferlis: Lokið

 

NÆTURVÖRÐUR

Heimavist MA og VMA leitar að starfskrafti í starf næturvarðar til að slást í góðan hóp starfsmanna og starfa í lifandi umhverfi.

Umsóknarfrestur er til og með 20. maí 2024

Staða ferlis: Lokið

 

HELGARSTARFSMAÐUR

Heimavist MA og VMA leitar að starfskrafti í helgarstarf til að slást í góðan hóp starfsmanna og starfa í lifandi umhverfi.

Staða ferlis: Lokið

FORSTÖÐUMAÐUR

Menningarmiðstöð Þingeyinga leitar að öflugum og jákvæðum einstaklingi til að takast á við fjölbreytt og lifandi starf forstöðumanns.

Starfsstöð er á Húsavík en viðkomandi mun einnig sinna verkefnum á öðum starfsstöðum stofnunarinnar á Grenjaðarstað í Aðaldal, Snartarstöðum í Öxarfirði og Sauðaneshúsi á Langanesi.

Umsóknarfrestur er til og með 18. maí 2024.

Staða ferlis: Lokið

 

VERKEFNASTJÓRI

Farskólinn leitar að öflugum og jákvæðum einstaklingi til að takast á við fjölbreytt og lifandi starfi verkefnastjóra. Starfshlutfall er 100% og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Starfsstöð er á Sauðárkróki en viðkomandi mun vera á ferðinni um starfssvæði Farskólans á Norðurlandi vestra.

Staða ferlis: Lokið

 

VERKEFNASTJÓRI

Dalvíkurbyggð leitar að öflugum og jákvæðum einstaklingi til að takast á við fjölbreytt starf verkefnastjóra.

Um nýtt starf er að ræða þar sem  verkefninin liggja þvert á svið framkvæmdasviðs og fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Staða ferlis: Lokið

 

VEISTU HVERS VIRÐI HÚSIÐ ER?

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) leitar að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi með þekkingu á byggingu eða hönnun húsa í teymi brunabótamats á starfsstöðina á Akureyri.

Umsóknarfrestur er til og með 19. mars 2024.

Staða ferlis: Lokið


 

SKIPULAGS- OG BYGGINGARFULLTRÚI EYJARFJARÐAR

SBE auglýsir lausa til umsóknar stöðu skipulags- og byggingarfulltrúa sem jafnframt er framkvæmdastjóri embættisins. SBE heldur utan um skipulags- og byggingamál fyrir sveitarfélögin Eyjarfjarðarsveit, Grýtubakkahrepp, Hörgársveit og Svalbarðsstrandarhrepp.

Staða ferlis: Lokið

 

SÉRFRÆÐINGUR - KJARAMÁL OG VINNUMARKAÐUR

Eining-Iðja leitar að öflugum starfsmanni í lifandi og fjölbreytt starf á skrifstofu félagsins á Akureyri.

Staða ferlis: Lokið

 

VERKEFNASTJÓRI

SÍMEY leitar að öflugum starfsmanni til að leiða og vinna að fjölbreyttum verkefnum á sviði fullorðinsfræðslu og fjölmenningar.

Staða ferlis: Lokið

 

BÓKHALD

Keahótel ehf. óskar eftir að ráða öfluga aðila í störf bókara á aðalskrifstofu félagsins á Akureyri. Um er að ræða fjölbreytt og spennandi störf við bókhald.

Staða ferlis: Lokið

 

HAFNARVÖRÐUR

Hafnasjóður Dalvíkurbyggðar auglýsir laust starf hafnarvarðar/hafnsögumanns I í 100% starf með bakvöktum. Leitað er að öflugum og jákvæðum einstaklingi í afar fjölbreytt og lifandi starf. 

Staða ferlis: Lokið

 

SÉRFRÆÐINGUR Í ÞRÓUNARDEILD

Vélfag leitar að sérfræðingi í þróunardeild. Um er að ræða fjölbreytt starf við hönnun, þróun, teikningu og uppsetningu á framleiðsluvélum.

Staða ferlis: Lokið

 

FÉLAGSMÁLASTJÓRI

Norðurþing óskar eftir öflugum aðila í starf félagsmálastjóra hjá sveitarfélaginu.

Staða ferlis: Lokið

 

VERKEFNASTJÓRI

SÍMEY leitar að öflugum starfsmanni til að leiða og vinna að fjölbreyttum verkefnum á sviði fullorðinsfræðslu.    

Staða ferlis: Lokið

 

STARF Á SVIÐI RAFMAGNSTÆKNI

Finnst þér áhugavert að starfa í alþjóðlegu umhverfi? Værir þú til í að taka þátt í spennandi vegferð atNorth?

atNorth leitar að öflugum einstakling í rekstrar- og viðhalds- teymi sitt í gagnaveri atNorth á Akureyri.

Staða ferlis: Lokið

 

TÆKNIMAÐUR

Finnst þér áhugavert að starfa í alþjóðlegu umhverfi? Langar þig að taka þátt í spennandi vegferð atNorth?

atNorth leitar að skIpulögðum og fjölhæfum tæknimanni í rekstrar- og viðhaldsteymi sitt í gagnaveri atNorth á Akureyri.

Staða ferlis: Lokið

 

RAFVIRKI

Finnst þér áhugavert að starfa í alþjóðlegu umhverfi? Værir þú til í að taka þátt í spennandi vegferð atNorth?

atNorth leitar að skipulögðum og handlögnum rafvirkja í rekstrar- og viðhaldsteymi sitt í gagnaveri atNorth á Akureyri.

Staða ferlis: Lokið