Hjá ráðningarþjónustu Mögnum geta vinnustaðir fengið alhliða þjónustu í tengslum við ráðningu starfsfólks.
Bæði er boðið upp á utanumhald og ráðgjöf í ferlinu frá upphafi til enda, auk þess að hægt er að fá ráðgjöf við valda þætti ferlisins.
Viðskiptavinir eru fjölbreyttur hópur vinnustaða hjá hinu opinbera, sveitarfélögum og einkafyrirtækjum og er Mögnum eina fyrirtækið utan höfuðborgarsvæðisins með sambærilega þjónustu.
Ráðningarferli frá A - Ö
Starfslýsing og hæfniskröfur
Gerð og miðlun auglýsingar
Leit í gagnagrunni og tengslaneti
Hýsing og utanumhald gagna
Úrvinnsla og greining umsókna
Viðtöl og umsagnir
Svörun, öll samskipti og upplýsingagjöf til umsækjenda
Valdir þættir ráðningarferlis
Ráðgjöf við ráðningarferli
Aðkoma að völdum þáttum ferlisins eftir að ráðningaraðili hefur auglýst eða safnað umsóknum
Af hverju?
Við erum með fagþekkingu og reynslu í ráðningum og mannauðsmálum
Við erum með gagnagrunn og tengsl við atvinnulífið
Við þekkjum markaðinn og svæðið
Við erum með okkar öflugu miðla sem vettvang fyrir auglýsingar
Við leggjum áherslu á virka upplýsingagjöf til umsækjenda í ferlinu
Við leggjum mikið upp úr góðri þjónustu og jákvæðri upplifun
Við spörum ykkur tíma og vinnu
Við veitum ykkur faglega ráðgjöf í öllu ferlinu