Skráning í gagnagrunn MÖGNUM
Hjá ráðningarstofum eru alls ekki öll störf auglýst. Til að auka möguleikana á að vita að draumastarfið er laust eru einstaklingar hvattir til að skrá sig í gagnagrunn Mögnum.
Mælt er með því að gefa sér tíma og næði til að fylla út skráningu og vinna viðeigandi fylgigögn - það eykur líkur á árangri.
Skráning í gagnagrunn kostar ekkert.
Fullum trúnaði er heitið og verklag og vinnuferlar eru í samræmi við persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.
VERKEFNASTJÓRI
FOSS stéttarfélag leitar að öflugum aðila í nýtt starf verkefnastjóra.
Við leitum að fjölhæfum aðila með áhuga á kjaramálum sem er opin fyrir fjölbreyttum verkefnum og taka þátt í að þróa starfið og starfssemi FOSS.
Umsóknarfrestur er til og með 11. janúar 2026
TÓNSKÓLASTJÓRI
Mýrdalshreppur leitar að aðila í skapandi og fjölbreytt starf tónskólastjóra.
Tónskóli Mýrdalshrepps var stofnaður haustið 1981 og býður upp á nám í hljóðfæraleik og söng ásamt kennslu í öðrum tónlistargreinum sem gert er ráð fyrir í Aðalnámskrá Tónlistarskóla. Nemendur eru á milli 70 -80 talsins og eru einkunnarorð Tónskólans; tónlist, gleði og samhljómur.
Umsóknarfrestur er til og með 11. janúar 2026
RÆSTITÆKNIR
atNorth er að stækka starfsemi sína á Fitjum, Reykjanesbæ og leitar að nákvæmri og ábyrgri manneskju til að bætast í teymið sem Ræstitæknir í ISO-vottuðu gagnaveri okkar.
Hér er um að ræða einstakt tækifæri til að starfa í hátæknilegu og snyrtilegu umhverfi hjá leiðandi fyrirtæki á Norðurlöndum.
Úrvinnsla umsókna hafin
SKRIFSTOFUSTJÓRI
Ásahreppur leita að aðila í nýtt starf skrifstofustjóra.
Skrifstofustjóri hefur það hlutverk að stjórna daglegum rekstri skrifstofunnar og tryggja að þjónusta sveitarfélagsins sé árangursrík og samkvæmt stefnumörkun sveitarfélagsins.
Umsóknarfrestur er til og með 15. janúar 2026
FORSTÖÐUMAÐUR
Kötlusetur, Vík í Mýrdal leitar að aðila í fjölbreytt og spennandi starf forstöðumanns. Kötlusetur starfar í nánu samstarfi við Mýrdalshrepp, Kötlu UNESCO jarðvang, Samtök sunnlenskra sveitarfélaga og hagsmunaaðila ferðaþjónustunnar.
Umsóknarfrestur er til og með 15. janúar 2026
VERKEFNASTJÓRI MARKAÐS- OG KYNNINGARMÁLA
Eimur leitar að öflugum og hugmyndaríkum einstaklingi til að vinna að kynningarmálum, miðlun og viðburðahaldi á vegum félagsins.
Viðkomandi kemur að fjölmörgum og krefjandi verkefnum og verður hluti af skemmtilegum vinnustað.
Úrvinnsla umsókna hafin
FORSTÖÐUMAÐUR
Þekkingarnet Þingeyinga leitar að aðila í starf forstöðumanns.
Þekkingarnetið er miðstöð símenntunar, rannsókna, háskólanáms og nýsköpunar á NA-horni landsins innan Þingeyjarsýslna. Þekkingarnetið er svæðisbundin samsett stofnun sem sinnir fjölbreyttu verkefnasviði og rekur m.a. Hraðið miðstöð nýsköpunar og Fablab Húsavík.
Umsóknarfrestur er til og með 15. janúar 2026
VERKFRÆÐINGUR – GANGSETNINGAR OG PRÓFANIR - AKUREYRI
atNorth leitar að tæknisinnuðum og metnaðarfullum verkfræðing til að vinna að gangsetningum og prófunum í gagnaverum fyrirtækisins á Akureyri.
Ef þú hefur ástríðu fyrir framúrskarandi tæknilausnum og vilt leggja þitt af mörkum til sjálfbærrar innviðaþróunar þá gæti þetta verið tækifæri fyrir þig.
Ferli lokið.
MANNAUÐSFULLTRÚI
Ert þú nákvæma talnatýpan sem elskar að vera í samskiptum við fólk?
Mannauðssvið Heilbrigðisstofnunar Norðurlands óskar eftir að ráða jákvæðan og skipulagðan aðila í 50% starf mannauðsfulltrúa.
Hægt er að sinna starfinu frá öllum megin starfsstöðvum HSN.
Úrvinnsla umsókna hafin
VERKEFNASTJÓRI ATVINNUUPPBYGGINGAR
Sveitarfélagið Norðurþing auglýsir laust til umsóknar starf verkefnastjóra atvinnuuppbyggingar á Bakka með starfsstöð í Norðurþingi.
Úrvinnsla umsókna hafin
DEILDARSTJÓRI FRÆÐSLU- OG FRÍSTUNDAMÁLA FJALLABYGGÐAR
Velferðarsvið Fjallabyggðar óskar eftir öflugum og skapandi leiðtoga í starf deildarstjóra fræðslu- og frístundamála.
Úrvinnsla umsókna hafin
FRAMKVÆMDASTJÓRI
Kirkjugarðar Akureyrar óska eftir að ráða framkvæmdastjóra í fjölbreytt og krefjandi starf.
Ferli lokið.
VERKSTJÓRI Í VÖRUHÚSI
Við leitum að jákvæðum og drífandi einstaklingi í starf verkstjóra í vöruhúsi á starfsstöð Eimskips á Akureyri.
Fyrir réttan aðila er í boði fjölbreytt, áhugavert og krefjandi starf með margvíslegum tækifærum.
Ferli lokið.
DEILDARSTJÓRI FJÁRMÁLA OG STJÓRNSÝSLU
Grímsnes- og Grafningshreppur auglýsir laust til umsóknar starf deildarstjóra fjármála og stjórnsýslu.
Um nýtt starf er að ræða og spennandi tækifæri fyrir öflugan og metnaðarfullan aðila til að taka þátt í að þróa starfið.
Ferli lokið.
VÉLVIRKI / VÉLFRÆÐINGUR
atNorth heldur áfram að stækka starfsemi sína á Akureyri og leitar að öflugum tæknilegum aðila í rekstur véla og búnaðar.
Við kunnum að meta góða liðsfélaga sem eru áhugasamir um að læra og vaxa í heimi gagnavera og gervigreindar.
Ferli lokið.
RAFVIRKI / RAFMANGSSÉRFRÆÐINGUR
atNorth heldur áfram að stækka starfsemi sína á Akureyri og leitar að kraftmiklum reynslubolta í starf í rafvirkja/rafmagnssérfræðings.
Við kunnum að meta góða liðsfélaga sem eru áhugasamir um að læra og vaxa í heimi gagnavera og gervigreindar.
Ferli lokið.
VERKEFNASTJÓRI REKSTURS
atNorth er að stækka starfsemi sína á Akureyri og leitar að skipulögðum og lausnamiðuðum verkefnastjóra til að stýra verkefnum tengdum rekstri gagnavera.
Verkefnastjóri reksturs (OPS) ber ábyrgð á skipulagningu, samhæfingu og framkvæmd verkefna tengdum starfsemi gagnaversins.
Ferli lokið.